Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rigning í dag
Laugardagur 5. nóvember 2005 kl. 12:19

Rigning í dag

Klukkan 9 var suðaustan og austan átt á landinu, 10-15 m/s sunnan- og vestantil og rigning. Hægari um landið norðaustan vert og bjartviðri. Hiti frá 7 stigum á Garðskagavita, niður í 5 stiga frost við Mývatn.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Minnkandi suðaustan átt og rigning, 5-10 og skúrir síðdegis. Austan og norðaustan 5-10 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 1 til 6 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024