Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning fram eftir degi
Laugardagur 15. september 2007 kl. 10:34

Rigning fram eftir degi

Faxaflói
Norðaustan 10-15 og rigning, en úrkomulítið norðantil. Hægari vindur og léttir til í kvöld. Norðan 5-10 og léttskýjað á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 15.09.2007 09:38. Gildir til: 16.09.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Suðvestan 8-13 og rigning vestantil á landinu, en hægari vindur og léttskýjað fram eftir degi A-lands. Hlýnandi veður, hiti 5 til 10 stig síðdegis.

Á þriðjudag:
Suðvestanátt með rigningu og síðar skúrum, en léttir til N- og A-lands síðdegis. Hiti 5 til 10 stig.

Á miðvikudag:
Vestlæg átt og bjart veður, en skúrir SV- og V-lands. Hiti 5 til 10 stig.

Á fimmtudag:
Norðanátt og rigning eða slydda, en þurrt S- og SV-lands. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast syðst.

Á föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 15.09.2007 08:19. Gildir til: 22.09.2007 12:00.

Af www.vedur.is

 

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024