Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning fram á miðja viku
Sunnudagur 12. ágúst 2012 kl. 10:38

Rigning fram á miðja viku

Það er allt útlit fyrir að veðrið hér á suðvesturhorninu haldist svipað fram á miðja næstu viku. Næsta sólarhringinn er útlit fyrir suðaustan 8-13 m/s rigningu eða súld með köflum. Hæg austlæg átt í kvöld og á morgun. Hiti 13 til 18 stig.

Næstu tvo daga mun þó draga úr úrkomu og lægja töluvert. Hér að neðan má sjá kort af næstu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024