Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning eða súld með köflum
Fimmtudagur 24. febrúar 2011 kl. 09:19

Rigning eða súld með köflum

Suðvestlæg átt, 8-13 m/s og rigning eða súld með köflum við Faxaflóa, en él eða skúrir á morgun. Hiti 3 til 8 stig í dag, en síðan 1 til 6.?


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan 5-10 m/s og rigning með köflum, en suðvestan 8-13 og él á morgun. Hiti 2 til 7 stig.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:?Suðvestan 8-15 m/s og él, en þurrt A-lands. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum. ??Á sunnudag:?Ákveðin vestanátt. Bjartviðri A-til, annars él, en úrkomulítið síðdegis. Hiti um eða undir frostmarki. ??Á mánudag:?Suðlæg átt, vætusamt og milt veður. ??Á þriðjudag og miðvikudag:?Útlit fyrir suðvestanátt með éljagangi S- og V-til á landinu. Hiti nálægt frostmarki.?