Rigning eða súld í dag
Klukkan 6 var vestlæg átt, 5-10 m/s, en suðlægari vestantil. Skýjað og víða rigning norðanlands. Hiti var 0 til 8 stig, svalast á Fonti á Langanesi.
Vaxandi suðlæg átt, víða 10-15 m/s nálægt hádegi og rigning eða súld, en hægari og þurrt að kalla austanlands fram á kvöld. Hiti 3 til 9 stig, en hlýnar seinni partinn. Suðvestan 8-13 og skúrir eða rigning á morgun.
Vaxandi suðlæg átt, víða 10-15 m/s nálægt hádegi og rigning eða súld, en hægari og þurrt að kalla austanlands fram á kvöld. Hiti 3 til 9 stig, en hlýnar seinni partinn. Suðvestan 8-13 og skúrir eða rigning á morgun.