Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning eða slydda í dag. Frystir í nótt
Þriðjudagur 21. desember 2004 kl. 09:27

Rigning eða slydda í dag. Frystir í nótt

Klukkan 6 var suðvestlæg átt á landinu, 3-8 m/s, en austlægari á annesjum norðantil. Víða snjókoma, en rigning sunnantil. Hiti frá 6 stigum í Vestmannaeyjum niður í 6 stiga frost við Mývatn.

Veðurhorfur næsta sólarhring: Fremur hæg suðvestlæg átt og rigning eða slydda, en norðvestan 10-15 m/s síðdegis og stöku él. Hiti 0 til 5 stig, en frost 0 til 3 stig í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024