Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 16. júní 2003 kl. 13:42

Rigning á 17. júní

Allt útlit er fyrir rigningu á morgun, 17. júní en veðurstofan gerir ráð fyrir austan 10-18 m/s og rigningu eða súld, en hægari og skýjuðu með köflum norðantil fram á kvöld. Lægir smám saman í nótt, fyrst sunnantil. Austan og suðaustan 5-10 og skúrir eða rigning á morgun, en 8-13 norðantil fyrri part dags. Hiti á bilinu 6 til 17 stig, svalast austanlands í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024