Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reyndu að brjótast inn í Sportköfunarskólann
Þriðjudagur 25. janúar 2005 kl. 09:51

Reyndu að brjótast inn í Sportköfunarskólann

Reynt var að brjótast inn í Sportköfunarskólann við Grófina 2 í Keflavík í nótt. Þar hafði gluggi verið spenntur upp, en viðvörunarkerfi fór í gang og hefur það hrakið þjófana í burtu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024