Reyna að koma HS Orku aftur í almannaeigu
Stjórnvöld, með fjármála- og iðnaðarráðuneyti í fararbroddi, vilja reyna með öllum ráðum að tryggja að meirihluti í HS Orku verði í eigu hins opinbera og lífeyrissjóðanna. Morgunblaðið segir frá þessu.
Í frétt MBL segir að mikill þrýstingur sé úr grasrót Vinstri grænna á forystu flokksins um að beita sér fyrir þessu. Einkum er horft til þess að opinberir aðilar eignist hlut Geysis Green Energy í HS Orku en GGE á 55% hlut í félaginu.
Sjá frétt mbl.is hér.