Leikfélag Kef nóv. 25
Leikfélag Kef nóv. 25

Fréttir

Reykurinn reyndist vera duft
Miðvikudagur 28. mars 2012 kl. 10:03

Reykurinn reyndist vera duft



Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi þar sem tilkynnt hafði verið um reyk sem virtist leggja frá húsinu.

Þegar slökkvilið kom að reyndist reykurinn hafa verð ský úr duftslökkvitæki, sem einhver aðili hafði tæmt úr í miðju samkvæmi í einni íbúðinni og var þar heldur óvistlegt um að litast.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner