Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. september 2000 kl. 13:57

Reykur í mannlausri íbúð í Stóru blokkinni

Slökkviliðsmenn eru nú að reykræsta íbúð í Stóru blokkinni svonefndu í Keflavík eftir að íbúi í húsinu hafði tilkynnt um reykskynjara í gangi.Slökkviliði þurfti að kalla til lögreglu þar sem slökkviliðsmenn þurftu að brjóta sér leið inn í íbúðina. Ekki er um mikið tjón að ræða að sögn Jóns Guðlaugssonar aðstoðarslökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024