Reykspólaði um götur Garðsins
Sautján ára ökumaður bifreiðar í Garðinum var kærður af lögreglunni í Keflavík í nótt þar sem hann reykspólaði um götur bæjarins. Pústkerfi bifreiðarinnar var fremur lélegt og hávaðinn mikill þegar pilturinn reykspólaði. Stúlka á sama aldri var einnig kærður í Garðinum fyrir að nota farsíma við aksturinn.
Lögreglan í Keflavík var tvívegis kölluð út í nótt vegna kvartana um hávaða í heimahúsum. Önnur kvörtunin barst úr Sandgerði en hín úr Keflavík. Annars var rólegt á vakt lögreglunnar í nótt.
Lögreglan í Keflavík var tvívegis kölluð út í nótt vegna kvartana um hávaða í heimahúsum. Önnur kvörtunin barst úr Sandgerði en hín úr Keflavík. Annars var rólegt á vakt lögreglunnar í nótt.