Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Reykjanesið í Ófærð
Föstudagur 12. febrúar 2016 kl. 06:07

Reykjanesið í Ófærð

Reykjanesið leikur lítið hlutverk í hinum vinsælu sakamálaseríu Ófærð úr smiðju Baltasar Kormáks sem nú eru sýndir í Ríkissjónvarpinu.

Glöggir sjónvarpsáhorfendur hafa séð þar bregða fyrir karlinum á Reykjanesi og Sandvík þegar sýnt er frá íslensku landslagi í upphafi þáttanna en myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Óla Hauki hjá Ozzo sem hefur að undanförnu verið að sérhæfa sig í loftmyndum sem teknar eru á dróna.

Það má því segja að það sé ófært á Reykjanesi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024