Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 10. maí 2000 kl. 16:26

Reykjanesbrautin og Suðurstrandarvegur í gegn?

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum vf.is var verið að leggja lokahönd á vegaáætlun í samgöngunefnd.Nefndarfundi var að ljúka nú rétt fyrir klukkan sex. Þar er gert ráð fyrir því að framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar hefjist eftir 2 ár. Í vegaáætlun er einnig gert ráð fyrir gerð Suðurstrandarvegar sem lægi frá Grindavík til Þorlákshafnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024