Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbraut tvöfölduð 2018
Fimmtudagur 28. maí 2015 kl. 14:49

Reykjanesbraut tvöfölduð 2018

Lagt er til í Samgönguáætlun að hafnar verði framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar sunnan Hafnarfjarðar frá Kaldárselsvegi suður í Hvassahraun á árinu 2018.

Samkvæmt áætluninni er stefnt að því að í fyrsta áfanga verði gerð vegamót við Krýsuvíkurveg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024