Mánudagur 13. febrúar 2023 kl. 09:10
Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss
Lokað er á Reykjanesbraut í báðar áttir vegna umferðaróhapps við Straumsvík. Tveir bílar rákust saman á einfalda kaflanum. Langar bílaraðir eru beggja vegna við slysstaðin.