Mánudagur 19. desember 2022 kl. 23:33
Reykjanesbraut lokað og staðan metin í fyrramálið
Búið er að loka Reykjanesbrautinni aftur vegna veðurs, ekkert ferðaveður á Reykjanesbrautinni eins og staðan er núna.
Staðan verður endurmetin í fyrramálið, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.