Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær: Söfnunarfé Neyðarkalls til endurmenntunar
Þriðjudagur 4. nóvember 2008 kl. 23:26

Reykjanesbær: Söfnunarfé Neyðarkalls til endurmenntunar


 
Björgunarsveitin Suðurnes, Kvennasveitin Dagbjörg og Unglingadeildin Klettur vilja þakka Suðurnesjamönnum fyrir góðar móttökur við sölu á Neyðarkallinum sem fram fór síðustu helgi. Er þetta mikill stuðningur við okkar starf og mun nýtast vel í endurmenntun á okkar fólki, segir í tilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024