Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær ræður við Stapaskóla
Samningar um byggingu Stapaskóla undirritaðir. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 4. febrúar 2019 kl. 10:35

Reykjanesbær ræður við Stapaskóla

Mat á fjárhagslegum áhrifum byggingar Stapaskóla hefur verið lagt fram í skýrslu KPMG en matið þarf að gera samkvæmt sveitarstjórnarlögum.
 
Niðurstaða matsins er að miðað við forsendur aðlögunaráætlunar 2017-2022 og ætti sveitarfélagið að geta klárað uppbyggingu áfanga eitt og tvö við Stapaskóla standist kostnaðarmat frá Reykjanesbæ fyrir áfanga eitt og áætlun Arkís um áfanga tvö, að því að greint var frá í bæjarráði Reykjanesbæ fyrir helgi.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024