Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær: Íbúar við Þórsvelli hefja nágrannavörslu
Föstudagur 25. júlí 2008 kl. 16:32

Reykjanesbær: Íbúar við Þórsvelli hefja nágrannavörslu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Íbúar við Þórsvelli í Reykjanesbæ hafa tekið upp nágrannavörslu og taka þannig höndum saman gegn innbrotum og skemmdarverkum. Nágrannavarslan er í samstarfi við Reykjanesbæ og lögregluna á Suðurnesjum. Verkefninu var hleypt formlega af stokkunum í dag þegar skilti sem segir til um nágrannavörsluna var afhjúpað í götunni.
Nánar um nágrannavörsluna í Víkurfréttum í næstu viku.

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson