Reykjanes hlýtur alþjóðlega tilnefningu
Reykjanesið hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokknum Earth Award, sem einn af Best of Top 100 Sustainable Destination in the world showing global leadership in combatting climate cange and environmental degradation.
Tilkynnt verður um verðlaunahafa í Berlín 7. mars og verður fulltrúi Reykjaness á staðnum.