Mikill reykur kom frá verksmiðju United Silicon um 12 í dag eins og sést á þessari mynd. Reykurinn sást víða frá meðal annars í Reykjavík.