Reyk lagði frá bát í Grindavík
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um að reyk lagði frá bátnum Sigurvin sem lá í höfninni í Grindavík. Þarna hafði ofhitnað í kabyssu í lúgar bátsins og lagði talsverðan reyk frá henni.
Á næturvaktinni 24. september stöðvaði lögreglan einn ökumann á Njarðarbraut fyrir að aka á 74 km hraða þar sem leyfður hraði er 50 km.
Þá var tilkynnt um slagsmál fyrir utan veitingarstað á Hafnargötu.
Á næturvaktinni 24. september stöðvaði lögreglan einn ökumann á Njarðarbraut fyrir að aka á 74 km hraða þar sem leyfður hraði er 50 km.
Þá var tilkynnt um slagsmál fyrir utan veitingarstað á Hafnargötu.