SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Réttu handtökin skipta máli
Föstudagur 15. febrúar 2008 kl. 17:08

Réttu handtökin skipta máli

Reglulega bjóða Brunavarnir Suðurnesja upp á verklega kennslu í viðbrögðum við eldi. Í dag voru leikskólakennarar að slökkva elda í feitipotti með eldvarnateppi og einnig slökktu þær elda með handslökkvitækjum. Meðfylgjandi mynd tók ljósmyndari Víkurfrétta í einni atlögunni sem gerð var við feitipottinn í dag.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25