Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Réttir í Grindavík um helgina
Miðvikudagur 7. september 2005 kl. 01:05

Réttir í Grindavík um helgina

Smalað verður í Grindavík laugardaginn 10.september og réttað í Þórkötlustaðarrétt 11.september kl. 13:00. Einhverjar umferðartruflanir verða á laugardeginum frá kl. 10:00-15:00 meðan smalað verður á Ísólfsskálavegi frá Latsfjalli við Krísuvík að Þórkötlustöðum í Grindavík, segir í tilkynningu frá Fjáreigendafélagi Grindavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024