Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 5. júní 2004 kl. 15:15

Réttindalaus og ölvaður á Reykjanesbraut

Ökumaður sem lögreglan hafði afskipti af vegna hraðaksturs á öðrum tímanum í nótt á Reykjaensbrautinni reyndist sviptur ökuleyfi og auk þess var hann grunaður um að vera undir áhrifum áfengis við aksturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024