Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 22. september 2003 kl. 11:51

Réttindalaus og ók ógætilega

Á mánudagskvöldið í síðustu viku var tilkynnt um gáleysislegt ökulag létt bifhjóls í Garði og var ökumaður með farþega á hjólinu. Fóru lögreglumenn á staðinn og höfðu upp á hjólinu og ræddu við ökumann þess sem ekki hefur réttindi á hjólið. Einnig ræddu lögreglumenn við farþegann og foreldra piltanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024