Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Réttað í Þórkötlustaðarétt
Mánudagur 18. september 2017 kl. 10:22

Réttað í Þórkötlustaðarétt

Réttað var síðastliðinn laugardag í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Þétt rigning og sterkur vindur settu sinn svip á daginn og var fénu smalað niður í bæ í ausandi rigningu. Veðrið skánaði þó þegar dregið var í dilka og var ekki annað að sjá en að flestir hafi skemmt sér vel í „týpísku“ réttarveðri. Blaðamaður Víkurfrétta var á staðnum og tók nokkrar myndir þegar féð var rekið inn í réttina og dregið í dilka.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Réttir Grindavík

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25