Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Réttað í Grindavík síðdegis
Sunnudagur 22. september 2002 kl. 15:12

Réttað í Grindavík síðdegis

Fjölmargir hafa farið fýluferð að Þórkötlustaðarétt við Grindavík í dag en þar átti að rétta kl. 14. Vegna mikillar þoku í gær var hins vegar ekki hægt að smala og fé því ekki væntalegt af fjalli fyrr en á milli kl. 17-18 í dag. Þá verður slegið á létta strengi í blíðunni sem nú er í Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024