Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 21. febrúar 2000 kl. 10:42

Rekstur SBK endurskoðaður

Framkvæmda- og tækniráði Reykjanesbæjar var falið að endurskoða samninginn við SBK hf. um rekstur almenningsvagna. Markmiðið er að ná fram sparnaði sem nemur 10% af brúttósamningsupphæð. Ráðið hefur þegar sent SBK bréf og óskað eftir viðræðum um málið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024