Rekstur mötuneyta boðinn út
Sveitarfélagið Vogar hefur ákveðið að sameina matreiðslu heitra máltíða fyrir grunn- og leikskóla í Tjarnarsal, sem staðsettur er við Stóru-Vogaskóla. Ennfremur hefur sveitarfélagið ákveðið að bjóða út reksturinn og leigja út húsnæði og tæki. Útboðið hefur þegar verið auglýst.
Markmið breytinganna er að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri eldhúsanna og auka nýtingu og þar með tekjur sveitarfélagsins af Tjarnarsalnum. Sveitarfélagið Vogar býður grunnskólanemendum upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í hádeginu.
Mynd: Frá Stóru-Vogaskóla.
Markmið breytinganna er að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri eldhúsanna og auka nýtingu og þar með tekjur sveitarfélagsins af Tjarnarsalnum. Sveitarfélagið Vogar býður grunnskólanemendum upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í hádeginu.
Mynd: Frá Stóru-Vogaskóla.