Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rekinn í sóttkví
Föstudagur 5. mars 2021 kl. 09:29

Rekinn í sóttkví

Lögregla hafði í vikunni afskipti af karlmanni, sem staddur var fyrir utan verslun í Njarðvík, vegna gruns um brot á sóttvarnarlögum. Kvaðst hann vera hafa verið að koma frá París og væri að bíða eftir fari til Reykjavíkur. Honum var gerð grein fyrir því að hann hefði átt að fara rakleiðis í sóttkví og gæti átt von á sekt fyrir brot á sóttvarnarlögðum. Lögregla sá jafnframt til þess að hann fylgdi þeim fyrirmælum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024