Rekan hf. sér um gangstéttagerð í Vogum
Á þriðjudaginn voru opnuð tilboð verktaka fyrir gangstéttargerð í Vogum. Fimm tilboð bárust og var ákveðið að taka tilboði sem Rekan ehf. lagði fram.
Tilboð Rekunnar hljóðaði upp á 2.160.000 kr., eða 99% af kostnaðaráætlun sem var 2.183.000 kr. Tilboð þeirra var það eina sem var undir kostnaðaráætlun.
Önnur til boð voru:
Gunnar Helgason 2.687.000 kr. 123% af kostnaðaráætlun
Hellusteypan JVJ ehf. 2.445.800 kr. 112% af kostnaðaráætlun
Nesprýði ehf. 2.520.000 kr. 115% af kostnaðaráætlun
Steinsteypusögun SH.ehf. 2.585.840 kr. 118% af kostnaðaráætlun
Framkvæmdir munu hefjast á næstunni og á að ljúka um miðjan september.
Tilboð Rekunnar hljóðaði upp á 2.160.000 kr., eða 99% af kostnaðaráætlun sem var 2.183.000 kr. Tilboð þeirra var það eina sem var undir kostnaðaráætlun.
Önnur til boð voru:
Gunnar Helgason 2.687.000 kr. 123% af kostnaðaráætlun
Hellusteypan JVJ ehf. 2.445.800 kr. 112% af kostnaðaráætlun
Nesprýði ehf. 2.520.000 kr. 115% af kostnaðaráætlun
Steinsteypusögun SH.ehf. 2.585.840 kr. 118% af kostnaðaráætlun
Framkvæmdir munu hefjast á næstunni og á að ljúka um miðjan september.