Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. nóvember 1999 kl. 23:10

REIÐIR UNGIR MENN Í GRINDAVÍK

Tveir ungir piltar dunduðu sér við að brjóta rúður í húsi Verkalýðsfélagsins í Grindavík s.l. laugardagskvöld. Óvíst er hvað olli gremju þeirra þetta kvöld, þeir hafa e.t.v. verið ósáttir við launataxtann í frystihúsinu? Þegar lögreglan kom á vettfang tóku pörupiltarnir á rás, en þrátt fyrir góða viðleitni þá náðist annar þeirra á hlaupum en hinn þekktist og var sóttur til síns heima.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024