Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 27. ágúst 2008 kl. 09:29

Reiðhjóls saknað

Í gær, þriðjudag, hvarf rautt reiðjól af gerðinni Moongoose Fireball þar sem það stóð fyrir utan Njarðvíkurskóla. Sá sem hefur hjólið undir höndum eða veit hvar það er að finna er vinsamlegast beðinn um að koma því til skila á Reykjanesveg 52 í Njarðvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Uppfært kl. 10:10 - Reiðhjólið er fundið of komið í hendur eiganda síns.