Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 27. janúar 2002 kl. 22:57

Réðust óvelkomnir inn í heimahús

Tilkynnt var um líkamsárás í heimahúsi í Keflavík um kl. 07 í morgun. Tveir menn höfðu ruðst óvelkomnir inn í íbúð, brotið þar og bramlað og veitt húsráðanda áverka í andliti.Þegar lögregla kom að var húsráðandi töluvert bólginn í andliti. Árásarmennirnir voru handteknir og þeim stungið í steininn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024