Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rannsóknir á innsiglingunni til Sandgerðis hefjist sem fyrst
Laugardagur 10. október 2020 kl. 07:27

Rannsóknir á innsiglingunni til Sandgerðis hefjist sem fyrst

Dýpkun Sandgerðishafnar í tengslum við aðgerðaáætlun stjórnvalda var til umræðu á síðasta fundi Hafnarráðs Suðurnesjabæjar. Í afgreiðslu ráðsins segir að hafnarráð leggur áherslu á að vinna við rannsóknir á innsiglingu hafnarinnar hefjist sem fyrst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024