Rannsaka þarf viðskipti með HS Orku
Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn OR, segir að viðskipti með hluti í HS Orku, bæði af hálfu Reykjanesbæjar og Geysis Green Energy, þurfi rannsóknar við. Fréttastofa Ruv greinir frá þessu.
Ruv hefur eftir að Þorleifi að að Reykjanesbær hafi selt Geysi Green hluti í HS Orku með 10% afslætti en keypt hluti í HS veitum af Geysi Green á 40% yfirverði.
Sjá frétt RUV hér.