Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Rak upp í fjöru í óveðrinu
Þriðjudagur 22. janúar 2008 kl. 09:22

Rak upp í fjöru í óveðrinu

Mikill viðbúnaður var vegna óveðursins sem ríkti í nótt. Meðal annars rak skipið Tjaldanes GK upp í fjöru í Njarðvík en björgunarsveitarmenn komu því að bryggju um kl. 7 í morgun. Notuðust þeir við snjóruðningstæki við að draga Tjaldanesið að bryggjunni. Auk þess losnuðu nokkrar þakplötur í Grindavík, en björgunarsveitarfólk er enn að störfum víða á Suðurnesjum.

 

VF-mynd/Hilmar Bragi - Tjaldanesið í fjörunni í morgun

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25