Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ragnheiður Elín ráðin til Atlantic Council
Þriðjudagur 7. mars 2017 kl. 13:19

Ragnheiður Elín ráðin til Atlantic Council

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrum iðnaðar- og viðskiptaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur verið ráðin til bandarísku hugveitunnar Atlantic Council sem sérfræðingur í orkumálum.

Á Facebook-síðu sinni lýsir Ragnheiður Elín yfir ánægju með að vera gengin til liðs við Atlantic Council: „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024