Fimmtudagur 31. mars 2016 kl. 09:48
Rafrænar og nýprentaðar Víkurfréttir komnar út
Víkurfréttir koma út í dag og er blaðið komið í dreifingu um öll Suðurnes. Þá er rafræn útgáfa blaðsins í dag komin á netið. Opnuviðtal blaðsins að þessu sinni er við Jóhann Helgason tónlistarmann.