Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafrænar lausnir í leik og námi í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 27. október 2020 kl. 20:12

Rafrænar lausnir í leik og námi í Víkurfréttum vikunnar

Félagsmiðstöðin Fjörheimar er rafræn í Covid-19 og tónlistarnámið við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er að hluta til komið á netið vegna kórónuveirunnar. Við fjöllum ítarlega um þetta tvennt í blaði vikunnar. Við ræðum einnig við knattspyrnukonur sem eru að standa sig vel innan sem utan vallar.

Blað vikunnar er troðfullt af fréttum og mannlífsviðburðum síðustu daga. Rafræna blaðið er aðgengilegt hér að neðan en prentútgáfa Víkurfrétta kemur út í fyrramálið og verður komin á alla helstu dreifingarstaði á Suðurnesjum um hádegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024