Rafræn útgáfa Víkurfrétta komin á netið
Víkurfréttir koma út í dag eins og nær alla aðra fimmtudaga. Blaðið þessa vikuna er 16 síður en þar má m.a. sjá umfjöllun um Ljósanótt og umhverfisviðurkenningar í Reykjanesbæ. Einnig er fjallað um Geopark, sjónvarpsiðnað og ítarleg umfjöllun um sport. Þá eru nýjar fréttir af Línunni í blaðinu og margt fleira.