Fimmtudagur 20. júlí 2017 kl. 09:24
Rafræn útgáfa Víkurfrétta er hér!
Það er hásumar á Suðurnesjum og Víkurfréttir koma út í dag. Blaðinu er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum með Íslandspósti en dreifing blaðsins tekur tvo daga. Helmingur heimila á Suðurnesjum fær blaðið í dag, hinn helmingurinn á morgun.