Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafmagnslaust í Grindavík
Föstudagur 29. september 2017 kl. 17:07

Rafmagnslaust í Grindavík

- Spennir 2 í Svartsengi leysti út


Rafmagnið fór af Grindavíkurbæ nú síðdegis ástæða þess er að spennir 2 í Svartsengi leysti út og þar af leiðandi er Grindavíkurbær spennulaus.

Unnið er að því að koma spenninum aftur inn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægt er að fylgjast með gagni mála inn á landsnet.is