Rædd verða málefni Sparisjóðsins í Keflavík á Alþingi í dag. Fyrirspyrjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson en Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, verður til svara.