Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 15. október 2002 kl. 10:47

Rændu Vatnaskóg - handteknir í Keflavík

Á sunnudaginn, 13. okt., var kært til lögreglunnar í Borgarnesi þjófnaður á tveim fartölvum, tveim geislaspilurum, myndbandsupptökuvél, gsm-símum og myndavélum frá sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi. Lögreglan í Keflavík handtók tvo unga menn, 18 ára gamla, sem grunur hafði beinst að.Þeir viðurkenndu verknaðinn og skiluðu þýfinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024