Fimmtudagur 31. janúar 2019 kl. 10:28
				  
				Ræða við HS veitur um yfirtöku á fráveitukerfi
				
				
				
	Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur heimilað bæjarstjóra að hefja viðræður við HS veitur um yfirtöku á fráveitukerfi Reykjanesbæjar. 
	 
	Bæjarstjóra er einnig veitt heimild til að fá ráðgjöf við verðmat á fráveitukerfi Reykjanesbæjar í samstarfi við HS veitur.