Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráðinn framkvæmdastjóri ITS á Keflavíkurflugvelli
Þriðjudagur 27. september 2011 kl. 15:56

Ráðinn framkvæmdastjóri ITS á Keflavíkurflugvelli

Jens Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ITS, Tækniþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. ITS er einn af stærri vinnustöðum á Suðurnesjum með um 200 starfsmenn, þar af um 130 flugvirkja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Icelandair Technical Services, eða Tækniþjónustan Keflavíkurflugvelli, annast viðhaldsþjónustu fyrir flugflota Icelandair og viðhald fyrir aðra flugrekendur innlenda og erlenda.