Ráðherrar og æðri embættismenn flykkjast til bæjarins
Það hefur heldur betur verið ástæða til að fagna öllum þeim embættismönnum sem hafa lagt leið sína til Suðurnesja í liðinni viku. Fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra, sjávarútvegsráðherra og Forseti Íslands hafa allir verið viðstaddir ýmsa viðburði í bænum og er þetta mjög óvenjulegt að svo margir hæstvirtir embættismenn boði komur sínar á svo stuttum tíma.
Meðfylgjandi myndir eru sýndar frá heimsóknum ráðherra og forseta á Suðurnesjum í vikunni.
Meðfylgjandi myndir eru sýndar frá heimsóknum ráðherra og forseta á Suðurnesjum í vikunni.